Tuesday, November 11, 2008

Í skálkaskjóli Sjálfstæðisflokks í 25 ár

Lífeyrissjóðir landsmanna dafna á kostnað lántakenda í skálkaskjóli Sjálfstæðisflokks í 25 ár.

Í 25 ár hefur lífeyrissjóðakerfi landsmanna dafnað í skálkaskjóli stjórnvalda sem um langt árabil hafa látið gott heita að útlán héldu áfram að vaxa með margföldum vaxtarhraða þjóðarframleiðslu. Samtímis hefur orðið breyting á tekjuskiptingu þannig að greiðslubyrði banka- og lífeyrissjóðslána hefur hækkað sem hlutfall af rauntekjum þeirra sem hafa borið skarðan hlut frá borði.

Gunnar Tómasson, fyrrverandi hagfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
í FB 3.nóv. sl.

1 comment:

Bjartasta vonin said...

DING DONG!!!!

What else is new??

Við erum búin að vita þetta í öll þessi ár, við höfum "ekkert" gert til þess að leiðrétta djöfulganginn!

Það eru "ennþá" sama gengið á Alþingi sem "við" veljum aftur og aftur og aftur og gerum það að sjálfsögðu aftur..

Eða??? er sukkið búið?

Viljum við fá að sjá reikninginn?

ehhh...

Vilja þeir sem hafa setið lengst við barinn að við fáum að sjá reikninginn?

böööö...

Held ekki..