Saturday, November 15, 2008

Áhættan áfram öll hjá lántakendum

Tregða stjórnvalda til að vinna að því að afnema verðtrygginguna

Verðtryggingin gerir óþolandi mismunun milli skuldara og fjármagnseigenda. Áhættan verður áfram öll hjá skuldurum - og bankar og fjármálastofnanir verða áfram nær ónæmar fyrir áhættu vegna verðbólgu.

Sjá pistil hér

No comments: