Thursday, November 06, 2008

Hvar er greiðsluaðlögunin fyrir fjölskyldurnar?

Bankamenn bestu ráðgjafarnir? Fyrir auðmenn já, fjölskyldur nei!

Í því ljósi, sem verið er að varpa á bankastarfsemi á Íslandi, þyrfti almenningur að skoða hvort það er við hæfi að bankamenn séu ráðgjafar um skuldir heimilanna.

Margir eiga nú í erfiðleikum með að greiða af lánum sínum. Það eru breyttar aðstæður í þjóðfélaginu. Upphaflegar forsendur eru brostnar.

Ríkisstjórnin beinir því til fólks að leita til bankanna með úrræði. Bankar eru ekki réttu fjármálaráðgjafarnir í dag. Þeir stinga upp á auknum veðheimildum. Ef þær eru ekki til staðar, hvað þá?

1 comment:

Google+ said...

Lán allt að $ 500.000 og lánslínur allt að $ 100.000
Einföld umsókn, ákvarðanir í mínútum
Finnst eins hratt og einn virkur dagur ef þú ert samþykktur
Sölutrygging byggð á sjóðstreymi viðskipta, viðskipta og persónulegra lána Hafðu samband við okkur Netfang: atlasloan83@gmail . com whatsapp / hangout + 14433459339 Atlasloan.wordpress.com