Lántakendur Kaupþings eru settir undir einn hatt af Pétri Blöndal (í Kastljósi 5.nóv):
1) Lántakendur sem starfsmenn, sem taka lán hjá bankanum til að kaupa hlutabréf.
(Starfsmenn Kaupþings sem fengu lánað fyrir kaupunum þurfa ekki að bera persónulegaskaða af tapinu.)
og
2) venjulegt fólk sem setti íbúðir sínar að veði fyrir lánum hjá bankanum..
(Almennir lántakendur, sem fengu lánað með veði í íbúð sinni sem er orðin verðminni en áður, geta ekki staðið í skilum vegna verðbólgu en þurfa að bera tap sitt sjálfir.)
Geta almennir lántakendur Kaupþings farið í einkamál við bankann vegna mismununar?
Wednesday, November 05, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment