Er vont að verða gjaldþrota? Ef nógu margir hætta að borga af verðtryggðum lánum þá verður fjöldagjaldþrot og þá verður ríkisvaldið að bregðast við. Þannig er mögulegt að knýja fram breytingar.
Þetta var að skilja á Sigrúnu Elsu Smáradóttur borgarfulltrúa í Silfri Egils.
Sunday, November 02, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment