Tuesday, November 11, 2008

Námsmenn í sárri neyð fá aukalán sem verða greidd út á næsta ári!

En ef námsmenn þurfa að borða í dag?

Ef námsmaður er í sárri neyð vegna ófyrirsjáanlegrar röskunar á stöðu hans og högum frá því að nám hófst í haust getur hann hann sótt um sérstakt aukalán.

Blogg Marinós G. Njálssonar
og tengill á Lín hér til vinstri á síðunni.

1 comment:

Bjartasta vonin said...

Námsmönnum gengur betur að koma Ladó í verð en ISK sem heldur árfram að rýrna um 6 punkta á dag.

1 USD / 233.14 ISK

húpps.... en... við erum best í heimi.. í öllu...