Sunday, November 09, 2008

Jóhanna. ÞINN TÍMI ER NÚNA

Vill Samfylkingin virkilega halda í verðtrygginguna?
Verðtrygging er: vextir ofan á vexti. Bensínverðhækkun út í heimi hækkar vexti á íslenskt húsnæði.

Jafnaðarmannaflokkur – hvað þýðir það?

Grein Jóhönnu um verðtrygginguna árið 1996.
Hvað hefur breyst?

2 comments:

Anonymous said...

ÞETTA LIÐ ER ALLT ÓNÝTT. BURT MEÐ ÞAÐ. ÞAÐ ÞARF NÝTT FÓLK, NÝJA HUGSUN.

Bjartasta vonin said...

Þú hýtur að vera að grínast... kasta allri þessari reynslu og þekkingu á glæ... hmmm.. sko nú er nefninlega loksins búið að sameina þjóðina.

Og þá er alveg tilvalið að selja hana í ánauð til Egytalands...eða ? hefur það ekki verið gert einhverntíman áður?? What ever..