Verðtrygging lána er séríslenskt fyrirbæri. Verðtrygging er mjög óhagstæð lántakendum og ósanngjörn þar sem þeir bera einir áhættuna af verðlagsbreytingum.
Núna er rétti tíminn til þess að afnema verðtryggingu á lánum til almennings. Fjármálakerfið á Ísland verður stokkað upp.
Verðtryggðir vextir vextir (verðbætur) sem eru reiknaðir af vöxtum. Það virðist flókið við fyrstu sýn. Aðallega vegna þess hversu arfavitlaust það er, eða stórsnjallt.
Góð lýsing á verðtryggingu
Monday, November 10, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment