Wednesday, November 05, 2008

Bankamenn ráðgjafar um skuldir heimilanna?

Í því ljósi, sem verið er að varpa á bankastarfsemi á Íslandi, þyrfti almenningur að skoða hvort það er við hæfi að bankamenn séu ráðgjafar um skuldir heimilanna.

Af vef Félagsmálaráðuneytisins:

„Greiðsluerfiðleikar / Breyttar aðstæður
Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Óvænt atvik geta komið upp sem breyta upphaflegum forsendum. Mikilvægt er að leita strax aðstoðar áður en vanskil verða veruleg. Bankar, sparisjóðir, Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna ásamt Íbúðalánasjóði veita ráðgjöf um úrlausn vandans.“


1 comment:

Anonymous said...

Afskaplega góð spurning.

Án þess að vilja mála alla með sama lit, myndi ég fáum treysta í þessum geira - nema eftir þeim lengri kynni af viðkomandi.