Ríkið getur hjálpað fjölskyldum með því að kippa gjaldþrotalöggjöfinni úr sambandi og lengt í lánum fólks eða keypt hluta af fasteignum þess.
Ísland skólabókardæmi um hvernig ekki á að bregðast við kreppu
Vísir, 02. nóv. 2008 16:30
Varðandi heimilin í landinu sagði Jón að ríkið gæti gert ýmislegt til að hjálpa, til dæmis mætti kippa gjaldþrotalöggjöfinni úr sambandi í þrjá mánuði þannig að enginn verði gerður gjaldþrota. Og varðandi þá sem standa verst, geti ríkið eða bankarnir, sem séu eitt og hið sama, lengt í lánum fólks eða keypt hluta af fasteignum þess. Síðan eftir einhver ár, þegar betur stendur á eða fasteignin seld, fái ríkið sinn hlut endurgreiddan.
Ráðstafanir til að vernda fjölskyldur
Úrdráttur á þessum vef, úr grein eftir hagfræðingana Gylfa Zoëga og Jón Daníelsson
birtist í mogganum, mánudag 27.okt.
Monday, November 03, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Genial fill someone in on and this fill someone in on helped me alot in my college assignement. Thank you seeking your information.
Post a Comment