Sunday, November 09, 2008

Samfylkingin er undir járnhæl Flokksins

Útspil varaformanns jafnarmannaflokksins á Borgarafundinum í Iðnó í gær, segir okkur að Samfylkingin er ekki með neina vinnu í gangi til að skoða hvernig hægt er að losna við verðtrygginguna. Einblýnum á óréttlæti verðtryggingarinnar og ráðumst þar með á stoðir þessa óréttláta íbúða- og efnahagskerfis sem við Íslendingar búum við.

Góður pistill hér

No comments: