Friday, November 07, 2008

En hvað gera fjölskyldur þangað til?

Greiðsluaðlögun vonandi fyrir jól segir Jóhanna
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, vonast til að lög um greiðsluaðlögun og -jöfnun fyrir almenning vegna húsnæðislána verði samþykkt fyrir jól. Hún segir að frysting verðtryggðra lána myndi þýða að eigið fé Íbúðalánasjóðs þurrkaðist upp á tveimur mánuðum og að lífeyrissjóðir gætu vart staðið við skuldbindingar sínar.

ruv.is

1 comment:

Bjartasta vonin said...

Vá.. hvað sýnir betur hvílíkt "dóp" verðtryggingin er fyrir kerfið... á sama hátt og heroin ...
það að eigið fé íbúðarlánasjóð þurrkast upp og lífeyrissjóðirnir hverfi á "tveimur" mánuðum segir okkur að verðtryggingin er krabbamein og hegðar sér eins,,
Shit,, shit,,, shit...
Við þurfum að afeitra kerfið... "Cold Turkey" og meðhöndla krabbmeinið núna... og skima kerfið eftir meinvörpum..

Ekki að undra að þau sem sitja við kjötkatlana, hvort sem er á alþingi eða annars staðar í kerfinu, vilji fela sannleikann...

Hólý mólý!!! Sannleikurinn er raunverulega frelsandi.. þessar svokallaðar "mildandi" aðgerðir eru einungis skammtíma "fix" öll hin svokallaða "velmegun" okkar og "öflugu" lífeyrirsjóðir er byggt upp á ofurskuldsetningu á ímynduðu fjármagni og að einhverntíman í framtíðinni "muni" vera til verðmæti sem "dekka" kostnaðinn vegna fyrirframtekinnar úttektar okkar á "velmegun" samtímans.

Þetta er í raun frábært að fá sannleikann fram,, það er "ekkert" í hlöðunni! hún er tóm! og eina lausnin sem okkar þjóðvöldu fulltrúar bjóða uppá er "Meira dóp"! Smá fix sem veldur ofskynjunum og lætur okkur "halda" að það sé til nóg,,
Hvenær er fylliríð búið..?

Ágætur saksóknari hafði orð á því í fréttatíma fyrir nokkrum dögum að höfuð ástæðan fyrir ástandinu og því hvernig komið væri fyrir Íslandi í dag væri "Meðvirkni" þjóðarinnar með kerfinu.

Við sýktum kerfið með krabbameininu "verðtryggingu" í kringum 1980 og byrjuðum að gefa því dóp... sjúklingurinn er dauðvona.. "sorry" það er sárt en það er satt.

Ekki meiri meðvirkni takk!

Þjóðir geta aldrei orðið gjaldþrota vegna þess að þegnarnir (skattgreiðendur) og auðlindir eru til staðar. Það sem blasir við er uppgjör og normalisering, ný byrjun,, hugsanlega að viðurkenna þessa tilraun, sem lýðveldisbrölt okkar hefur verið, mistök. Biðjum Dani afsökunar á 1944.

Frábært að fá sannleikann! frábært að fá að sjá í hverju timburmennirninr felast og best af öllu að fá reikniginn "loksin" að sjá hvað fylleríið er búið að kosta...

Amen.