Framtíð barna og ungra veðsett; vísitalan flytur tjónið af verðfalli krónunnar með tvöföldum þunga til ungra skuldsettra fjölskyldna en fjármagnseigendur sleppa við tjón
Bensi á visis-bloggi
[úrdráttur–allur textinn hér]
Það verður að frysta verðtryggingar-vísitöluna - og stíga með því bein skref út úr verðtryggðu krónunni - - annars er hætta á að stórir hópa getir ekki borgað af lánum sínum eða beinlínis kjósi að hætta að borga. Jafnræði verður að tryggja milli lántakenda og fjármagnseigenda og fjármálastofnana - og það mundi aldrei fyrirgefast Samfylkingunni að veðsetja framtíð barna og ungra með því að láta vísitöluna flytja tjónið af verðfalli krónunnar með tvöföldum þunga til úngra skuldsettra fjölskyldna og láta það sitja þar (en fría fjármagnseigendur við tjónið)
Það verður að leggja Íbúðalánasjóði til 20-30 milljarðar strax og tryggja eiginfjárstöðu sjóðsins til að honum verði mögulegt að eflast í þeirri tiltekt sem óhjákvæmileg er og þegar ákveðin með neyðarlögum.
Saturday, November 22, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment