Mælt fyrir frumvarpi um húsnæðismál
„Heimild Íbúðalánasjóðs til þess leigja eða fela öðrum að annast leigumiðlun íbúðarhúsnæðis er lögð til með það að meginmarkmiði að gera leigjendum íbúða sem sjóðurinn hefur eignast á nauðungaruppboði vegna greiðsluerfiðleika leigufélaganna, eða eigendum íbúða sem hafa misst þær vegna greiðsluerfiðleika, kleift að búa áfram í íbúðarhúsnæðinu í tiltekinn tíma gegn leigu. Fólki sé þannig forðað frá því að þurfa að hrekjast úr húsnæði sínu með litlum fyrirvara og án þess að eiga í önnur hús að venda“, sagði Jóhanna þegar hún mælti fyrir frumvarpinu.
Sjá vef félagsmálaráðuneytis
Thursday, November 13, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment