Thursday, November 06, 2008

Húrra fyrir Jóni Daníelssyni og Gylfa Zoega !

Ríkisstjórnin er að kveikja á perunni varðandi heimilin í landinu!

BRÁÐAAÐGERÐIR ríkisstjórnarinnar:
– rýmka og milda inheimtuaðgerðir;
– skuldbreytingar á lánum og vanskilum;
– dreifa greiðslum;
– lengja í lánum;
– frysting lána og afborgana myntkörfulána

Ríkisstjórnin beinir tilmælum til bankanna
að taka upp sömu afgreiðslu og Íbúðalánasjóður

LANGTÍMAAÐGERÐIR:
Kerfisbreyting a la Jón Daníelsson og Gylfi Zoega í athugun:
– taka upp form af kaupleigu að hluta til
– greiðsla sem leigugjald sem má breyta í eign síðar

Íslenskar fjölskyldur ættu að bíða og BORGA EKKI, SEMJA EKKI
fyrr en tryggt er að hagsmunir fjölskyldunnar sé hafðir í algjöru fyrirrúmi.

Betri er 1 fugl í hendi en 2 í skógi þegar kemur að loforðum ríkisstjórnarinnar.

2 comments:

Anonymous said...

hann heitir Gylfi Zoega, ekki Geir

skuldari said...

Takk fyrir, búin að leiðrétta.