Tuesday, October 21, 2008

Ungt fólk neyðist til að kaupa

[úr bloggi Peturs Hafstein Lárussonar]
Þörf á húsaleigumarkaði

Eitt af því, sem skilur að Ísland og nágrannalöndin er það, að hér er ekki til húsaleigumarkaður í venjulegum skilningi þess orðs, öfugt við það, sem gengur og gerist. Þetta leiðir til þess, að ungt fólk neyðist til að kaupa þak yfir höfuðið, eins þótt það hafi ekki efni á því. Að öðrum kosti má það búast við því, að þurfa að flytja á hverju ári, jafnvel milli hverfa, þannig að börnin verði jafn oft að skipta um leikskóla og síðar skóla.

Sjá blogg Peturs Hafstein Lárussonar

1 comment:

Anonymous said...

Af hverju í ósköpunum er ekki eðlilegur valkostur að leigja sér á Íslandi, eins og er á hinum Norðurlöndunum?