Thursday, October 23, 2008

Ekki hagstæð lög fyrir neytendur—Til hvers er þetta þá?

Frumvarp að lögum um greiðsluaðlögun er fyrir Alþingi. Gott væri að fá að skoða þessi drög, en þangað til er hér umsögn umboðsmanns neytenda frá því í sumar leið.
Honum finnst það ekki nægilega hagstætt neytendum, en þetta er fyrir neytendur svo fylgjumst með.

[af vef umboðsmanns neytenda]

No comments: