Tuesday, October 28, 2008

Dagar frekar en vikur

Sérfræðingahópur félagsmálaráðuneytis um verðtryggingarvanda lántakenda, á að koma með álit á einhverjum dögum frekar en vikum.

Vonandi skoða þeir líka vanda fjölskyldna því lántakendur er auðvitað allir.

1 comment:

Anonymous said...

Mér var bent á að LÍN er líka verðtryggt lán..
Skoðið hversu míkið er búið að hækka..

RB