Wednesday, October 22, 2008

"Multitasking"

Er ríkisstjórnin svo upptekin við mikilvæga samningagerð að hún hefur ekki tíma til að gera aðra hluti líka!
“Multitasking” er hugtak um það að gera margt á sama tíma.

Hefur ríkisstjórnin ekki fólk í kringum sig sem hún treystir?
Eða eru nálægir ekki hæfir?
Eða er kerfið svona ónýtt að ekki er hægt að samræma það sem bankarnir ætla að gera fyrir heimilin að boði ríkisstjórnarinnar?

http://okurvextir.blogspot.com

No comments: