Thursday, October 23, 2008

Laga lán að greiðslugetu

Almenningur þarf að vita að bankarnir eiga okkur ekki. Eðlilegt er að þeir lagi lán að greiðslugetu fólks. Allir þurfa að borða út mánuðinn, fram að næstu greiðslu (hvaðan sem hún kemur). Gott er að taka frá pening fyrir mat, sjá svo til með restina.

No comments: