Friday, October 24, 2008

Hér var aldrei gagnrýnin umræða um efnahagsundrið og útrásina

Hér var aldrei gagnrýnin umræða um efnahagsundrið og útrásina.

Að sama skapi er hér lítil umræða eða upplýsing um verðtryggingu lána. Hvað hún þýðir fyrir heimilin í landinu.

Lítil umræða um það af hverju ekki sé byggður upp eðlilegur leigumarkaður á Íslandi. Leigumarkaður þar sem fjölskyldur geta verið öruggar í langan tíma án þrýstings um að fjárfesta í fasteign.

No comments: