Thursday, October 16, 2008

Þjóðfélagslegt óréttlæti sem tengist geysiháum bankavöxtum

Grein eftir Andrés Magnússon geðlækni

Takmörkuð og mjög tempruð umræða
um þjóðfélagslegt óréttlæti sem tengist geysiháum bankavöxtum.


Vextir á húsnæðislánum á Íslandi eru nálægt 15%, en í nágrannalöndum okkar 4 til 5%, líka í bönkum sem íslendingar hafa keypt í nágrannalöndunum.

Munurinn er ca 10% á ári, og þessi vaxtamunur milli Íslands og nágrannalandanna hefur verið til staðar í mörg ár eða áratug. Láta mun nærri að hver fjölskylda á Íslandi skuldi að meðaltali 10 milljónir í húsnæðislán. 10% af 10 milljón krónum er ein milljón krónur á ári, það er sú upphæð sem við greiðum aukalega fyrir að vera í viðskiptum við íslenska en ekki erlenda banka.

Það þýðir að hver íslensk fjölskylda greiðir að meðaltali um eina milljón króna á ári algerlega að óþörfu til íslenskra banka.

alla greinina má hlaða niður af þessari síðu

No comments: