Sunday, October 26, 2008

Ætti að breyta skuldsetningu heimilanna svo hún samsvari greiðslugetu?


Úr grein í Morgunblaðinu 21.okt sl. rituð af Robert Z. Aliber sem er professor emeritus við háskólann í Chicago. Hann hefur á löngum ferli rannsakað fjármálakreppur um víða veröld.

No comments: