Friday, October 31, 2008

Er þetta eignaupptaka?

Heimilt verður að afturkalla nauðungarsölubeiðni gegn greiðslu þriðjungs vanskila í stað helmings áður. (úr hádegisfréttum rúv 31.nóv. um aðferðir Íbúðalánasjóðs.

Ef þú getur ekki greitt helming vanskila og ert komin með nauðungarsölubeiðni í hendurnar, þá er ekki líklegt að þú getir greitt þriðjung (nema þú fáir veð hjá öldruðum ættingjum og afhendir lánastofnuninni stærri hlut í fasteignum annarra)

No comments: