Friday, October 31, 2008

Hvað er eðlileg greiðslugeta?

  • Aðrir lánadrottnar samþykki að veita aðstoð vegna greiðsluerfiðleika ef talin er þörf á því.
  • Að greiðslubyrði samkvæmt greiðslumati sé umfram greiðslugetu.
  • Aðreiðslubyrði umsækjenda eftir skuldbreytingu eða frestun á greiðslum eða lengingu lánstíma rúmist innan greiðslugetu hans. (úr hádegisfréttum rúv 31.nóv. um aðferðir Íbúðalánasjóðs.)

En hvernig er greiðslugetan mæld? Má fólk borða, hafa áhugamál, kaupa föt. Hvað er eðlileg greiðslugeta? Hver ákveður hvað er eðlilegt?

No comments: