Sunday, October 19, 2008

Reuter segir 2.000 manns á fundinum á Austurvelli

Reuter segir 2.000 manns hafa verið á fundinum á Austurvelli laugardaginn 18.okt.
Mogginn segir að skv. tölum lögreglunnar hafi verið u.þ.b. 500.
Munar soldið miklu!

No comments: