Monday, October 20, 2008

Við þurfum að bjarga hagsmunum almennings

"Við erum að ganga inn í harðan og erfiðan vetur"
sagði varaformaður Samfylkingar í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld 20.okt.

og

"Við þurfum að bjarga hagsmunum almennings"
sagði hann í Kastljósi.

No comments: