Wednesday, October 22, 2008

ASÍ veitir upplýsingar (verkalýðshreyfing sem þið greiðið í)

Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman og birtir upplýsingar um fjármál heimilanna í þeim þrengingum sem nú eru til staðar hér á landi og sjá má fyrir. Á heimasíðu samtakanna segir:

Í þeim efnahagsþrengingum sem nú ganga yfir er óvissa margra heimila mikil varðandi eignir sínar og skuldir og ekki síður varðandi atvinnu og afkomu á komandi mánuðum. Þetta skapar eðlilega mikinn óróa meðal fólks og margir glíma við miklar fjárhagsáhyggjur.
Í þessu upplýsingariti eru tekin saman úrræði sem heimilin geta nýtt sér til að fá yfirsýn yfir fjárhagsstöðu sína og fjallað leiðir sem færar eru efgreiðsluerfiðleikar blasa við.

http://www.asi.is

No comments: