Monday, October 27, 2008

Guð láti gott á vita

Guð láti gott á vita
Félags- og tryggingamálaráðherra felur sérfræðingum að fjalla um verðtryggingu lána
27.10.2008
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur í dag skipað fimm manna sérfræðingahóp sem falið hefur verið að skoða hvort og þá hvaða leiðir séu færar til að bregðast við vanda lántakenda vegna verðtryggingar.

Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og formaður Aþýðusambands Íslands, er formaður starfshópsins. Aðrir fulltrúar eru Þorkell Helgason stærðfræðingur, Vilborg Helga Júlíusdóttir hagfræðingur, Edda Rós Karlsdóttir hagfræðingur og Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur í félags- og tryggingamálaráðuneytinu, starfar með hópnum.

4 comments:

Anonymous said...

Merkilegur fundur í Iðnó

Þetta var merkilegur fundur. Skáldið glæsilega sem lyfti honum í byrjun mun vafalaust gera honum einhvern tíma skil. Ég verð þó að segja að það var ákaflega gaman hvað konurnar blaðamaðurinn Björg Eva Erlendsdóttir og Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur fluttu innihaldsríkar ræður með veganesti inn í framtíðina og gott að heyra hagfræðing tala á skiljanlegu máli. Hún spurði m.a. hvort eitthvað af miljörðunum sem taka ætti að láni mundi vera notaðir til að grynnka á skuldum heimilanna eða hvort þær væru bara ætlaðar bönkunum.

Anonymous said...

Ég þekki ekki alla þarna, en Edda Rósa, ég veit ekki. H m m m. Greiningardeild Glitnis. Álitsgjafi fyrir og eftir bankahrun... Eftir bankahrun sagði hún annað hvort í Silfri eða Kastljósi: Við þurfum að KAUPA okkur velvild. Mér fannst það ekki smart.

Google+ said...

Lán allt að $ 500.000 og lánslínur allt að $ 100.000
Einföld umsókn, ákvarðanir í mínútum
Finnst eins hratt og einn virkur dagur ef þú ert samþykktur
Sölutrygging byggð á sjóðstreymi viðskipta, viðskipta og persónulegra lána Hafðu samband við okkur Netfang: atlasloan83@gmail . com whatsapp / hangout + 14433459339 Atlasloan.wordpress.com

Google+ said...

Lán allt að $ 500.000 og lánslínur allt að $ 100.000
Einföld umsókn, ákvarðanir í mínútum
Finnst eins hratt og einn virkur dagur ef þú ert samþykktur
Sölutrygging byggð á viðskiptasjóðstreymi, viðskipta- og einkaeign. Hafðu samband við okkur
Netfang: atlasloan83@gmail . com
whatsapp / hangout + 14433459339
Atlasloan.wordpress.com