Friday, October 31, 2008

Hvað ætlar sjóðurinn að gera við húsnæðið?

Þeir sem missa húsnæði sitt á uppboð geta nú verið þar í þrjá mánuði í stað eins áður. (úr hádegisfréttum rúv 31.nóv. um aðferðir Íbúðalánasjóðs.)

Hvað ætlar sjóðurinn að gera við húsnæðið eftir 3 mánuði?

No comments: