Thursday, October 16, 2008

Greiðsluerfiðleikar / Breyttar aðstæður

[af vef félagsmálaráðuneytis]

Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Óvænt atvik geta komið upp sem breyta upphaflegum forsendum. Mikilvægt er að leita strax aðstoðar áður en vanskil verða veruleg. Bankar, sparisjóðir, Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna ásamt Íbúðalánasjóði veita ráðgjöf um úrlausn vandans.


tengill félagsmálaráðuneytis

No comments: