Það var hressandi að heyra í Gunnari Sigurðssyni í Silfrinu:
„Það þarf núna að hugsa núna útfyrir kassann.
Peningakerfið sem við búum við í dag eru tilbúnar reglur, ekki náttúrulögmál. Umræðan um lausnir í dag er eins og á miðöldum, ekkert nýtt. Það á að láta almenning borga brúsann.“
Sunday, October 26, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment