Wednesday, October 22, 2008

Einstaklingum á vanskilaskrá fjölgar

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá að einstaklingum á vanskilaskrá hefur fjölgað um rúmlega 30% frá árinu 2007.

Það kemur fram að það tekur tíma að komast á vanskilaskrá. Hvað er þá framundan? Holskefla?

[eyjan.is]

No comments: