Tuesday, March 31, 2009

Gjaldþrotalög í siðlausu samfélagi

Ný lög um greiðsluaðlögun vegna veðlausra lána

Ef gjaldþrotalög á Íslandi væru eins og í siðmenntuðum samfélögum í kringum okkar, þá væri betra að láta þessar ábyrgðir falla á lánveitandann. Láta bankana bera ábyrgð á því að hafa lánað fólki of mikið.
Í nágrannasamfélögum okkar geta einstaklingar farið í gjaldþrot og byrjað á núlli eftir 2-5 ár.
Hér í þrælakistunni hafa lánastofnanir lögbundið leyfi til að vekja upp kröfuna og haldið henni vakandi alla æfi. Þannig að Íslendingar geta ALDREI BYRJAÐ Á NÚLLI.
Kannski er þetta mannréttindabrot samkvæmt EES?

7 comments:

Anonymous said...

Hef lent í þessu sjálfur og þetta er hræðilegt, maður er ónýtur samfélags þegn í árarair.

Anonymous said...

Lög um fyrningu skulda: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2007150.html
3. gr. Almennur fyrningarfrestur kröfuréttinda er fjögur ár. Samkvæmt fyrningarlögum er ekki hægt að viðhalda kröfum á fólk lengur en lögin segja til um, það er 4 ár í flestum tilfellum. Það sem bankar og fyrirtæki eins og Intrum segja er míta sem búin hefur verið til. Hræðluáróður af verstu gerð.

Anonymous said...

Þetta er almennur fyrningarfrestur. En við skulum athuga betur af hverju innheimtufyrirtækin vekja upp kröfur og halda áfram að rukka...

Anonymous said...

http://www.althingi.is/lagas/nuna/2007150.html
IV. kafli. Slit fyrningar.
--------
Heilmörg tækifæri eru fyrir innheimtufyrirtæki að slíta fyrningu.

Anonymous said...

While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)

email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.

Anonymous said...

Loose [url=http://www.INVOICEFORFREE.COM]how to make an invoice[/url] software, inventory software and billing software to design masterly invoices in one sec while tracking your customers.

Google+ said...

Lán allt að $ 500.000 og lánslínur allt að $ 100.000
Einföld umsókn, ákvarðanir í mínútum
Finnst eins hratt og einn virkur dagur ef þú ert samþykktur
Sölutrygging byggð á viðskiptasjóðstreymi, viðskipta- og einkaeign. Hafðu samband við okkur
Netfang: atlasloan83@gmail . com
whatsapp / hangout + 14433459339