Saturday, March 28, 2009

Samfylking vill halda í verðtrygginguna

Landsfundur Samfylkingarinnar vill ekki álykta um verðtrygginguna. Jafnaðarmannaflokkurinn dregur taum fjármagnseigenda frekar en íslenskra fjölskyldna.

No comments: