Sunday, February 01, 2009

Taka tvö Jóhanna. Eindagi.

Komin á eindaga loforð þín til heimilanna frá því í október; greiðslustöðvun, frysting, greiðsluaðlögun. Frá árinu 1996 hefur greiðsluaðlögunarfrumvarp legið einhvers staðar í ráðuneyti.
Kominn eindagi hjá mörgum fjölskyldum.
---------------
Ráðstafanir til að vernda fjölskyldur
Úr grein eftir hagfræðingana Gylfa Zoëga og Jón Daníelsson í mogganum mánudag 27.okt. 2008.

No comments: