Wednesday, February 04, 2009

Fasteignir almennings fjármagna endurreisn bankakerfisins: Eignaupptaka.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur keyrir heimilin í gjaldþrot. Breytir að vísu gjaldþrotalögum og það er vel, en þetta er ekki jafnræði né sanngirni.

Marinó G. Njálsson er með góðan pistil hér

No comments: