Sunday, January 18, 2009

Íslenskar fjölskyldur hlekkjaðar til æviloka við verðlitlar eignir

Heimilin og fjölskyldurnar í landinu tóku lán sín til íbúðarkaupa í góðri trú og trausti til fjármálastofnana og stjórnvalda. Margar fjölskyldur eiga nú þess vegna á hættu að verða hlekkjaðar til æviloka við verðlitlar eignir sínar með skuldaklafann á bakinu, eða að verða hraktar af heimilum sínum með opna heimild til endurupptöku krafna til æviloka.
Úr ályktun stofnfundar Hagsmunasamtaka heimilanna 15. janúar 2009

No comments: