Sunday, January 11, 2009

Er betra að missa eignir eða þræla endalaust?

Hvort er betra: Að missa eignir núna eða þræla endalaust og greiða okurlánin?
Bæjarstjóri hvetur fólk til að hætta að borga. [af visi.is]

1 comment:

Anonymous said...

loksins taka einhverjir við sér. Og spaugstofan minnti fólk á að skipta um kennitölur og þá skiljum skuldirnar eftir á þeirri gömlu. flott mál.