Wednesday, April 01, 2009

1.apríl-göbbin eru bragðlaus því fáránleikinn getur ekki toppað hinar raunverulegu fréttir

Það er ótrúlega spennandi að vera Íslendingar þessa mánuðina.
1.apríl-göbbin eru bragðlaus því fáránleikinn getur ekki toppað hinar raunverulegu fréttir.

Það tekur tíma fyrir skítinn að fljóta upp á yfirborðið. Stórum skandölum hlýtur að vera haldið niðri af handafli vegna kosninganna framundan!

No comments: