Sunday, August 02, 2009

Þess vegna kom skjaldborgin aldrei

Það mátti ekki hrófla við skuldum heimilanna því þær reiknast sem eignir hjá bönkunum.

Hefur enginn sagnfræðingur áhuga á að skoða af hverju ekki er virkur húsaleigumarkaður á Íslandi eins og á hinum Norðurlöndunum?
Séreignastefnan hér á landi var undirritað samkomulag á milli ríkisvaldsins og verkalýðshreyfingarinnar. Ákveðið var að allir eiga að kaupa íbúð. Líka sá hluti launafólks, sem margt ræður ekki við íbúðakaup, þ.e. ef eitthvað kemur uppá: veikindi, flutningur á milli landshluta, aðrar breytingar, og á aldrei varasjóði til að grípa í.
Margir einstaklingar fara í gjaldþrot, bara vegna þess að þeir réðu ekki við að kaupa íbúð.
Á Íslandi kaupa sér húsnæði nærri 90% af þjóðinni. Restin er á Búseta- og leigumarkaði, bæði félagslegum og einkamarkaði.
Á Norðurlöndunum er þetta nálægt þriðjungur, þ.e. 1.leigumarkaður, 2. kaupleiga, 3. séreign.
Af hverju þarf ungt fólk á Íslandi, sem stofnar fjölskyldu að byrja á því að skuldbinda sig til íbúðakaupa og vinna síðan ótæpilega á meðan börnin eru lítil og þurfa á foreldrum sínum óþreyttum að halda?

Nú á loksins að fara að hjálpa heimilunum því búið er að reikna út virði bankanna!
En lítið verður hægt að gera fyrir fjölskyldurnar því 2 af 3 bönkum fara í eigu kröfuhafa og varla fara kaupahéðnar að gefa af eigum sínum!
Nálægt 90% íbúðarhúsnæðis á Íslandi er í séreign. Það þýðir að 10% af íbúðarhúsnæði er leiguhúsnæði eða búsetahúsnæði. Ef 90% heimila í landinu er með íbúðalán, veðlán og yfirdrátt hjá bönkunum þá gefur auga leið að engin ríkisstjórn vildi fella niður eitthvað af þessum skuldum. Því þá var verið að gjaldfella bankana. Þess vegna kom skjaldborgin aldrei!
Og almenningur þarf ekki að vænta hjálpar frá verkalýðshreyfingunni því henni er að þakka lágu launin og líka þessi húsnæðisstefna. Verkalýðshreyfingin og ríkisvaldið skrifuðu undir samkomulag um að hér á landi skyldi ríkja séreignastefna í íbúðarhúsnæði, tvisvar á síðustu öld var samið um að setja íslenska launamenn í þessa ánauð.
Og Íslendingar þurfa að kaupa sér íbúð hvort sem þeir ráða við það eða ekki, en á meðan haldast þeir vinnusamir og vilja aukavinnu.

14 comments:

Anonymous said...

[url=http://dcxvssh.com]pHqCntQfThuqYpD[/url] - ioJsJLRRtVCSaPj - http://hhmgziigpu.com

Anonymous said...

In short, they become obsessed by the grass is always greener syndrome where everyone else's relationship and their own past lovers are elevated to the status of perfection. 'The tears of mankind have not washed
away man's desire to kill. ' The Rooneys are a great family who turned a football franchise into a traveling nation full of fans across
the United States. It scored a decent 3208 marks in the PCMark04 benchmark.
Many consumers worry about their security when making purchases
over the internet. "What have you Googled lately. We actually become happier people. Most visitors on a trip to Munnar invariably end up at the Tata Tea Museum and gain some delightful insights into the process of tea making. Today, the company has over 1. Therefore, you cannot afford to miss this incredible shooter game involving a series of killings.

Feel free to surf to my web blog www.play-keys.com

Anonymous said...

I like the helpful information you provide in your articles.
I will bookmark your weblog and take a look at again here regularly.
I'm rather sure I will be told lots of new stuff right here! Good luck for the following!

Also visit my weblog ... youtube converter

Anonymous said...

I think the admin of this web page is truly working hard for his
web site, because here every information is quality based material.


Feel free to surf to my weblog - myvideo downloader
my web page > youtube downloader online

Anonymous said...

I really like what you guys are up too. This kind of clever work and reporting!

Keep up the good works guys I've you guys to blogroll.

Check out my site - video downloader
My page > onlineradio

Anonymous said...

The particular electronic cigarette ego basic
starter kit is fantastic for new users. Their producers imagine
this can make the user a lot more mindful in the should change the batteries, lessening the prospect of the discover program failing through ability loss.

For the first generation, you'll need to release the back cover from the unit by running a shim along the edge of the unit to release all of the clips holding the backing on.

Also visit my page; mouse click the next webpage - www.yourtrainings.com

Anonymous said...

People whose body mass indexes are in between thirty five and thirty nine may also qualify for the surgery if
they are suffering from weight related health risks like diabetes or high blood pressure.
Daher sind sie in der Lage, ihren Kunden den bestmoglichen Trainingseffekt zu geben.

Dieses Produkt gelangt in den Magensaft und wird zu elektropositiver Gelatine,
die die Fettmasse einschließt.

Have a look at my blog post ... http://bernd-schmitz.net/wiki/index.php?title=Benutzer:RodiffjrG

Anonymous said...

Happy marvelous advertisment! I must say i liked looking at it all, tonsil stone you might be a terrific contributor.Let me be sure you book mark yuor web blog Satellite direct review and will sometimes come when you need it. I'm going to motivate you persist your own wonderful discussions, have got a excellent family trip penis advantage holiday weekend!

Anonymous said...

Ηello, I think your sitе might be having broωser
cοmpatibilіtу iѕѕues. When I look at уour blog
site іn Ѕаfагi, it lοoks fine but when οpеning іn Ιntеrnet
Εxplorer, it has somе ovеrlaрρing.

ӏ ϳuѕt ωanteԁ to givе you a quick hеads up!
Other then that, excеllent blog!

Feel freе to visit my web ѕite ... hcg weight loss scam
Also see my page :: hcg spray

Unknown said...

Þarft þú að brýn lán af einhverju tagi? Ef já email mauricefinance@hotmail.com og fá brýn lán á 2% vöxtum.
EMAIL: mauricefinance@hotmail.com
kveðjur
mr Maurice

Mrs Elizabeth said...

Ert þú þurfa að fjármögnun og þú hefur verið fyrir vonbrigðum með bönkunum. Við getum veita beina styrki allt að 5 milljónir á þægilegan vöxtum. Við bjóðum 100% fjármögnun þjónustu sem eru: - hefðbundin og Starfsfólk lán til einstaklinga; Auglýsing tíma lán fyrir miðlungs og stór verkefnum mælikvarða fyrirtæki; Small Business Administration (SBA) lán til litlum mæli verkefnum fyrirtækja, Angel fjármögnun og byrjun-upp fyrirtæki lán; lán til fjárfestinga, og lán Real Estate, íbúðar-og atvinnuhúsnæði fjármögnun, & Warehouse fjármögnun. Hafðu samband við okkur til að fá meiri upplýsingar á - elizabethloaninvestment@live.com

Anonymous said...

http://okurvextir.blogspot.de/2009/08/serislenskt-fyrirbri-nanast-allir.html

Google+ said...

Lán allt að $ 500.000 og lánslínur allt að $ 100.000
Einföld umsókn, ákvarðanir í mínútum
Finnst eins hratt og einn virkur dagur ef þú ert samþykktur
Sölutrygging byggð á viðskiptasjóðstreymi, viðskipta- og einkaeign. Hafðu samband við okkur
Netfang: atlasloan83@gmail . com
whatsapp / hangout + 14433459339

Samuel kings said...

Brýn raunveruleg umsókn um lánsumsókn núna:
Citylaon & trúnaður)
Ertu að leita að viðskiptaláni? Persónulegt lán, íbúðalán, bíll
Lán, námslán, sameiningarlán skulda, ótryggð lán, fyrirtæki
Fjármagn o.s.frv .. eða hefur láninu verið hafnað af bankanum eða
Fjármálastofnun af einhverjum ástæðum. Við erum einkareknir lánveitendur og lánveitingar
Fyrir fyrirtæki og einstaklinga með lága vexti og viðráðanlega vexti frá
2% vextir. Ef þú hefur áhuga á láni? Whatsapp okkur í dag í +971544105744 eða
(cityloan2020@gmail.com) og fáðu lánið þitt í dag.