Monday, April 06, 2009

Fjölgun á vanskilafólki

Úrræði fyrir skuldara


Úrræði Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluvanda viðskiptavina Íbúðalánasjóðs eru nokkur.

Hægt að skuldbreyta vanskilum, fresta afborgunum af lánum eða lengja lánstíma.

Fyrir áratug sóttu 150 um aðstoð Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluerfiðleika, umsóknum fjölgaði svo næstu ár þar á eftir og urðu flestar 2003 þegar þúsund manns sóttu um.

Umsóknum fækkar svo en fjölgar svo gríðarlega á síðasta ári þegar þegar þær verða rúmlega fjórtánhundruð. Umsóknum vegna greiðsluerfiðleika til Íbúðalánsjóðs tekur að fjölga verulega í október á síðasta ári og á síðasta ársfjórðungi sækja tæplega 950 um aðstoð sjóðsins vegna greiðsluerfiðleika sem er álíka fjöldi og hefur sótt um slíka aðstoð það sem af er þessu ári.

[frettir@ruv.is]

1 comment:

Anonymous said...

While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)

email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.