Wednesday, February 11, 2009

Loksins valkostir í húsnæðismálum Íslendinga?

Hagsmunaaðilar hafa sent út ákall varðandi lausnir á húsnæðislánamálum íslenskra fjölskyldna.

sjá:
heimilin.is

Í Speglinum í kvöld á RÚV (11.feb.09) kynnti Benedikt Sigurðsson góðar hugmyndir fyrir ríkisstjórnina varðandi húsnæðismarkaðinn.
Hugmyndin um breytingar á íbúðum yfir í Búsetaformið er brilljant. Vonandi verður þá virkur almennur húsaleigumarkaður á Íslandi. Þar sem það er valkostur fyrir fólk að kaupa aldrei íbúð en vera öruggur með leiguhúsnæði.

En fyrst þarf að sannfæra stjórnvöld.

1 comment:

Anonymous said...

vegna ekki:)