Thursday, November 27, 2008

Grautarhugsun ASÍ

Gylfi forseti ASÍ sagði í morgunútvarpi (27.nóv) að ef hætt yrði við verðtrygginguna þá væri það eins og að henda hitamælunum þegar gengi farsótt!
Þetta var frekar slappt hjá Gylfa, frekar ætti líkingin að vera þannig að hent væri meðalinu (verðtrygging) sem sannanlega hjálpaði sjúklingnum (fólk, lánveitendur og lántakendur)!
Verðtrygging = lyf
En gallinn er bara sá að meðalið er bara gefið sumum en ekki öllum.
Meðalið er gefið peningasjóðunum í bönkunum en ekki lántakendum.
Segja má að lántakendur einir borgi lyfið ofaní hina en fá ekkert í staðinn, enga lækningu, bara lengingu í hengingarólinni.

3 comments:

Anonymous said...

Og lífeyrissjóðirnir gátu sukkað með peninga fólksins á hlutabréfamörkuðum í áhættu eitthvað. EN núna má ekki í einhverja mánuði sleppa verðtryggingunni útaf áhættunni. Bíddu ????
þeir eru búnir að tapa milljörðum í áhættuhlutabréfasukkinu sem hrundi okt-nóv. Það mátti en fjöldinn eða félagsmennirnir sjálfir mega ekki njóta góðs af að frysta verðtrygginguna.
Rugl !

Unknown said...

Og þetta fer versnandi - tók myndir og myndband og setti á blogspot síðu mína

Anonymous said...

burtu með líftrygginguna !